Falleg undirskál undir bollan þinn, hægt að nota á marga vegu til dæmis undir skartgripi eða kerti
✨💕
Vinsamlegast hafið í huga að undirskálarnar eru handgerðar og handmálaðar. Hver undirskál er því einstök á sinn hátt, það á enginn eins undirskál og þú!
Stærð:
Þvermál: 10 cm
Gott að vita:
Glerungurinn er blýlaus og ætlaður til gerðar á hlutum sem notaðir eru undir mat og drykki.
Best er að vaska hlutina upp í höndunum.