Langar þig í bolla með fallegu mynstri og texta sem er stimplaður í bollann? Þá er þetta i bollinn fyrir þig!💕
Falleg og persónuleg gjöf fyrir einhvern sem þig þykir vænt um✨
Það sem þú þarft að gera -
1. Velja þitt uppáhalds mynstur sem þú villt fá á bollann
2. Setja bollann í körfuna
3. Ýta á ‘’skoða körfu’’
4. Í körfunni er textabox þar sem þú skrifar hvaða texta þú vilt láta stimpla í bollann.
ATH - Texta plássið er ekki mikið og er því ekki hægt að stimpla meira en 10-15 stafi á bollann. Það er mjög fallegt að skrifa nafn eða örstutt skilaboð.
Þar sem bollarnir eru gerðir eftir pöntun er afhendingartími um 2-3 vikur.