Hattarnir eru handgerðir og er því hver og einn einstakur. Þeir eru fullkomnir fyrir sumarið til að halda hárinu frá andlitinu eða bara sem fallegur fylgihlutur.
✨🤍
Hvernig á að þrífa hattana?
Hattarnir eru gerðir úr 100% bómull og má því setja þá í þvottavél á 30°. Best að leyfa þeim að þorna á handklæði.