Fullkominn millstærðar diskur sem fegrar hvaða borð sem er.
Vinsamlegast hafið í huga að diskarnir eru handgerðir og handmálaðir. Hver diskur er því einstakur á sinn hátt, það á enginn eins disk og þú!
✨🌸
Stærð:
Þvermál: 19,5-20 cm
Gott að vita:
Glerungurinn er blýlaus og ætlaður til gerðar á hlutum sem notaðir eru undir mat og drykki.
Best er að vaska hlutina upp í höndunum.