Bollinn er einstakur, það er aðeins til einn af hverjum. Bollinn er gerður úr postulínsmassa og skreyttur með lituðum postulínsmassa.
✨🦋
Stærð:
Þvermál: 9 cm
Hæð: 7 cm
Gott að vita:
Glerungurinn er blýlaus og ætlaður til gerðar á hlutum sem notaðir eru undir mat og drykki.
Best er að vaska hlutina upp í höndunum.